Viðbótarlífeyrissparnaður
Lífeyrisauki, viðbótarlífeyrissparnaður Arion er einföld leið til að auka tekjurnar og spara um leið. Hvort sem þú ert að spara til efri áranna eða til að auðvelda þér íbúðakaupin þá er viðbótarlífeyrissparnaður góð leið.

Launagreiðendur
Skilvirkasta og þægilegasta leiðin fyrir launagreiðendur, sem ekki hafa aðgang að launakerfi, að senda inn skilagreinar er í gegnum Mínar síður - Launagreiðendavef.
Launagreiðendur greiða skyldulífeyrissparnað mánaðarlega í lífeyrissjóð fyrir alla starfandi einstaklinga á aldrinum 16-70 ára og viðbótarlífeyrissparnað fyrir þá sem það vilja.
Skilagreinum má skila með ýmsum hætti, en mælt er með rafrænni skráningu skilagreina til að auka skilvirkni og minnka villuhættu. Nánari upplýsingar um skilagreina- greiðslumöguleika má finna hérna fyrir neðan.
Skilagreinar og greiðslur
Launagreiðendavefur
Býður m.a. upp á nýskráningu skilagreina, afritun eldri skilagreina og innsendingu textaskráa.
Krafa myndast sjálfkrafa í netbanka launagreiðanda.
Auk þess geta allir launagreiðendur sótt launagreiðendayfirlit og fengið yfirsýn yfir heildarstöðu.
Ef annar en launagreiðandi sér um iðgjaldaskil er hægt að veita þeim aðila umboð.
Fastar greiðslur
Skilagreinar eru óþarfar þar sem um fastar mánaðarlegar greiðslur er að ræða.
Krafa myndast sjálfkrafa í netbanka launagreiðanda.
Upplýsa þarf lífeyrissjóðinn um breytingar á launum/reiknuðu endurgjaldi.
Launakerfi
Krafa myndast í netbanka launagreiðanda ef þess er óskað, annars er greiðsla milifærð inn á reikning sjóðsins.
Launagreiðandi velur sér sjálfur notendanafn og lykilorð.
Slóðin fyrir XML gögn er:
https://www.arionbanki.is/rafskilxml/sendpaymentinfo.aspx
Nánar um rafræn skil í gegnum launakerfi inn á skilagrein.is
Greiðsluupplýsingar
Sjóður | Tegund iðgjalds | Lífeyrissjóðsnúmer | Reikningsnúmer | Kennitala | |
---|---|---|---|---|---|
![]() |
Arion banki - Lífeyrisauki |
Viðbótariðgjald |
286 |
329-26-001080 |
640699-9069 |
![]() |
Frjálsi lífeyrissjóðurinn |
Skylduiðgjald |
137 |
329-26-007056 |
600978-0129 |
![]() |
Frjálsi lífeyrissjóðurinn |
Viðbótariðgjald |
135 |
329-26-007056 |
600978-0129 |
![]() |
Lífeyrissjóður Rangæinga |
Skylduiðgjald |
540 |
329-26-656002 |
660472-0299 |
![]() |
EFÍA |
Skylduiðgjald |
180 |
329-26-007171 |
650376-0809 |
![]() |
LSBÍ |
Skylduiðgjald |
90 |
329-26-007105 |
510169-4339 |
Eindagi er síðasti dagur næsta mánaðar á eftir launatímabili.
Dráttarvextir reiknast frá gjalddaga ef greitt er eftir eindaga.