11. júní 2025
Innlendar sérhæfðar fjárfestingar hjá Lífeyrissjóði starfsmanna Búnaðarbanka Íslands
Hvað eru innlendar sérhæfðar fjárfestingar? Yfirleitt er átt við fjárfestingar sem eru frábrugðnar...
LESA NÁNARYfirleitt er átt við fjárfestingar sem eru frábrugðnar hefðbundnum hlutabréfa- og skuldabréfa-fjárfestingum að því leyti að þær eru oft óskráðar, með lengri binditíma og erfiðari er að selja eignirnar til skemmri tíma. Aðgengi fagfjárfesta, svo sem lífeyrissjóða, að þessum eignaflokki hefur bæði verið í formi beinnar fjárfestingar eða óbeinnar gegnum sérhæfða sjóði. Dæmi um slíkar fjárfestingar eru:
Markmiðið með sérhæfðum fjárfestingum er að ná hærri ávöxtun en með hefðbundnum fjárfestingum, þó gera megi ráð fyrir þeim fylgi oft heldur meiri áhætta.
Hlutfallsleg skipting innlendra sérhæfðra fjárfestinga niður á flokka miðað við heildarskuldbindingu frá árinu 2011.
Mikilvægt er að dreifa áhættu í eignasafni lífeyrissjóðs með samvali ólíkra eignaflokka. Eftir efnahags-hrunið árið 2008 jókst áhugi sjóðsins á slíkum sérhæfðum fjárfestingum innanlands og frá þeim tíma hefur sérþekking á þessu sviði vaxið hér á landi og fyrirtækjaumhverfið orðið móttækilegra fyrir slíkum fjárfestum.
Sjóðurinn hefur síðustu ár einnig fjárfest í vísissjóðum en slíkar fjárfestingar styðja meðal annars við nýsköpun og vöxt fyrirtækja á Íslandi. Umhverfi nýsköpunar- og sprotafyrirtækja hefur verið fremur hagfellt á Íslandi, sem hvetur frumkvöðla til að hefja atvinnustarfsemi. Þessar fjárfestingar nema nú um 6% af innlendum sérhæfðum fjárfestingum sjóðsins.
Í upphafi líftíma hjá sérhæfðum fjárfestingum má oft gera ráð fyrir að virði fjárfestinga breytist lítið fyrstu misserin. Oft eru fjárfestingartímabil hjá slíkum sérhæfðum sjóðum sem fjárfest er í um fjögur ár og getur fjöldi undirliggjandi eigna verið mismunandi út frá fjárfestingarstefnu og áherslum viðkomandi sjóða. Eignarhaldstíminn á hverri fjárfestingu og rekstrartími sjóðanna getur orðið nokkuð langur, algengt er allt að áratugur og í einhverjum tilvikum getur líftíminn jafnvel verið lengri. Þetta gefur fjárfestingunum tíma til að þróast og skila ávöxtun.
Myndræn framsetning í formi línurits sem lýsir hvernig verðmæti sérhæfðra fjárfestinga þróast yfir tíma og er formi ritsins líkt við bókstafinn J. Skýringin er sú að í upphafi fellur oftast til kostnaður við fjárfestingu og fjárfesting í uppbyggingarfasa sem gerir það að verkum að verðmæti lækkar. Að nokkrum árum liðnum má gera ráð fyrir að ábati fjárfestinga byrji að koma til, það er þegar umbreyting hefur átt sér stað og fjárfestingarnar byrja að skila arði. Endanlegt uppgjör á fjárfestingunni liggur samt ekki fyrir fyrr en eignir hafa verið seldar og sjóðnum slitið. Líftímaþróun á verðmæti slíkra fjárfestinga er því gjarnan lík svokallaðri J-kúrfu.
Frá árinu 2011 hafa innlendar sérhæfðar fjárfestingar sjóðsins skilað um 2.105 milljón króna í hagnað af samtals um 3.845 milljón króna fjárfestingu.
Á myndunum sem fylgja má sjá árangur fjárfestinga eftir stöðu þeirra. Nýhafnar fjárfestingar eru merktar ljósbláum lit, fjárfestingar sem komnar eru vel á veg eru merktar bláum lit og fjárfestingum sem er lokið eru merktar dökkgráum lit. Hver litur gefur til kynna framvindu og stöðu fjárfestinganna á myndrænan hátt.
Þegar fjárfest er í sérhæfðum fjárfestingum, bæði beinum og óbeinum, stofnast jafnan skuldbinding. Í tilviki óbeinnar fjárfestingar í gegnum sjóði skuldbindur fjárfestir sig til að fjárfesta fyrir tiltekna fjárhæð á fjárfestingartímabili sjóðsins. Sjóðurinn „kallar“ svo eftir hluta af peningnum smám saman eftir því sem fjárfestingartækifæri finnast og fjárfest er í.
Seinna, þegar fjárfestingarnar hafa skilað tilætluðum árangri eða rekstrartíma sjóðsins er að líða undir lok, byrjar sjóðurinn að selja eignirnar og greiðir andvirðið, að frádregnum þóknunum, til baka til fjárfestisins. Til að skipuleggja og áætla hvernig slíkar fjárfestingar þróast yfir tíma í eignasafni lífeyrissjóðsins, sem breytist í stærð yfir tíma, notar sjóðurinn spálíkan sem var þróað við Yale-háskóla.
Þetta líkan hjálpar til við að spá fyrir um hvenær líklegt er að sjóðir kalli eftir peningum og hvenær þeir muni byrja að skila arði. Það tekur líka einnig tillit til annarra þátta, eins og hversu hratt sjóðirnir fjárfesta, hversu lengi þeir starfa og hvaða ávöxtun er líkleg. Með hjálp líkansins getur lífeyrissjóðurinn séð hvernig fjárflæði fer inn og út úr fjárfestingum og spáð fyrir um hvernig heildareignirnar þróast yfir tíma.
Þessar upplýsingar eru mikilvægar til að ákveða hvaða skuldbindingar og fjárfestingar lífeyrissjóðurinn þarf að ráðast í til að ná og halda framtíðarmarkmiðum sínum um samval eignaflokka yfir tíma. Með því að nota þetta líkan getur sjóðurinn betur skipulagt fjárfestingar sínar og tryggt að þær séu í samræmi við langtímamarkmið og áhættustýringu.
Í tilviki LSBÍ þar sem að lífeyrisgreiðslur eru hærri en iðgjöld þá er mikilvægt að vera með áhættuminni og auðseljanlegar eignir í safninu. Síðustu misseri hefur verið dregið úr fjárfestingum í innlendum sérhæfðum fjárfestingum þar sem þær fela almennt í sér lengri binditíma, eru tregseljanlegri og rekstrartími þeirra getur orðið vel yfir áratug. Markmið sjóðsins í innlendum sérhæfðum fjárfestingum er 5% af eignasafni en núverandi staða er yfir því marki sem má að stórum hluta skýra vegna góðrar ávöxtunar í innviðafjárfestingum sem sjóðurinn hefur tekið þátt í.
Hvað eru innlendar sérhæfðar fjárfestingar? Yfirleitt er átt við fjárfestingar sem eru frábrugðnar...
LESA NÁNARÁrsfundur LSBÍ verður haldinn 12. júní nk. kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka að Borgartúni 19...
LESA NÁNARÍ gær, mánudaginn 10. mars sl., birtust fréttir um að ráðgjafar 18 lífeyrissjóða annars vegar og...
LESA NÁNARLSBÍ er umhugað um persónuvernd og réttindi sjóðfélaga. Persónuvernd sjóðfélaga skiptir sjóðinn...
LESA NÁNARÁhættudreifing er mikilvægur þáttur í uppbyggingu eignasafna, sérstaklega þeirra sem hafa langan...
LESA NÁNARÁrsfundur LSBÍ verður haldinn 15. maí nk. kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka að Borgartúni 19...
LESA NÁNARFrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um slit ÍL-sjóðs felur í sér viðurkenningu á rétti...
LESA NÁNARSnædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri EFÍA og LSBÍ og rekstrarstjóri Lífeyrisauka, skrifaði grein...
LESA NÁNARÁform fjármála- og efnahagsráðherra um lagasetningu er varðar slit og uppgjör á ÍL-sjóði byggja á...
LESA NÁNARÁhættudreifing er mikilvægur þáttur í uppbyggingu eignasafna, sérstaklega þeirra sem hafa langan...
LESA NÁNARÁrsfundur LSBÍ verður haldinn 2. maí nk. kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka að Borgartúni 19...
LESA NÁNARNýlega samþykkti Alþingi breytingar á lífeyrissjóðalögunum sem varða upplýsingagjöf til sjóðfélaga...
LESA NÁNARLSBÍ, í samstarfi við Arion banka, býður á fræðslufund 20. og 21. mars um útgreiðslur...
LESA NÁNARRóbert R. Spanó, fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, prófessor við lagadeild Háskóla...
LESA NÁNARFyrirhuguð lagasetning fjármálaráðherra um gjaldþrot eða sambærileg skuldaskil ÍL-sjóðs fer í bága...
LESA NÁNARFlestir lífeyrissjóðir landsins hafa, í ljósi mikilla hagsmuna íslenskra sjóðfélaga, myndað...
LESA NÁNARLSBÍ er einn af eigendum að skuldabréfum með ríkisábyrgð sem Íbúðalánasjóður hóf útgáfu á árið 2004...
LESA NÁNARÁhættudreifing er mikilvægur þáttur í uppbyggingu eignasafna, sérstaklega þeirra sem hafa langan...
LESA NÁNARÁrsfundur LSBÍ verður haldinn 1. júní nk. kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka að Borgartúni 19...
LESA NÁNARÁ ársfundi LSBÍ sem haldinn var 29. júní 2021 var samþykkt að áunnin lífeyrisréttindi allra...
LESA NÁNARÁ ársfundi sjóðsins þann 29. júní sl. samþykktu sjóðfélagar samþykktabreytingar þar sem m.a er...
LESA NÁNARÁrsfundur LSBÍ verður haldinn 29. júní nk. kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka að Borgartúni 19.
LESA NÁNARLífeyrissjóður Starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. hefur um árabil lánað sjóðfélögum sínum til...
LESA NÁNAREftir að fjármagnshöft voru afnumin árið 2017 hefur Lífeyrissjóður starfsmanna Búnaðarbanka Íslands...
LESA NÁNARAðalmarkmið að baki hugmyndafræði ábyrgra fjárfestinga er að stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið...
LESA NÁNARÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf verður haldinn fimmtudaginn 25. júní nk...
LESA NÁNARÁrlega fer fram endurskoðun á fjárfestingarstefnu Lífeyrissjóðs Starfsmanna Búnaðarbanka Íslands...
LESA NÁNARStjórn LSBÍ hefur ákveðið að verðtryggðir breytilegir vextir á sjóðfélagalánum sjóðsins lækki úr...
LESA NÁNARUndanfarna daga og vikur hafa hvassir sviptivindar geisað um fjármálamarkaði í kjölfar útbreiðslu...
LESA NÁNARLSBÍ mun koma til móts við þá sjóðfélaga sem sjá fram á erfiðleika við að standa skil á afborgunum...
LESA NÁNARSamþykkt hefur verið frumvarp þess efnis að heimilt verði að ráðstafa viðbótarlífeyrissparnaði...
LESA NÁNARÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. verður haldinn miðvikudaginn 22. maí...
LESA NÁNARÞegar United Silicon hf. var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar 2018 fólu fimm lífeyrissjóðir...
LESA NÁNARAð mörgu er að hyggja þegar kemur að útgreiðslu lífeyrissparnaðar og af því tilefni bjóðum við til...
LESA NÁNARFjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum LSBÍ sem samþykktar voru á ársfundi...
LESA NÁNARÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 31. maí nk...
LESA NÁNARStjórnir fimm lífeyrissjóða hafa lagt fram kæru til héraðssaksóknara og óskað eftir því að embættið...
LESA NÁNARStjórn United Silicon hefur óskað eftir að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Sú aðgerð hefur...
LESA NÁNARYfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða...
LESA NÁNARNokkur umfjöllun hefur verið um fjárfestingar lífeyrissjóða í United Silicon í kjölfar þess að...
LESA NÁNARMínar síður- sjóðfélagavefur LSBÍ hefur nú litið dagsins ljós. Þú getur skráð þig inn á Mínar síður...
LESA NÁNARÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. verður haldinn miðvikudaginn 24. maí...
LESA NÁNARLandssamtök lífeyrissjóða hafa opnað vefinn lifeyrismal.is þar sem er að finna margvíslegt...
LESA NÁNAR6. tbl. Vefflugunnar er komið út. Í fréttabréfinu má finna margvíslegan fróðleik um lífeyrismál og...
LESA NÁNARÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. verður haldinn miðvikudaginn 25. maí...
LESA NÁNARStjórn LSBÍ hefur ákveðið að lækka vextir sjóðfélagalána. Breytingin tekur gildi 1. mars 2016 og...
LESA NÁNARFjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum LSBÍ, sem samþykktar voru á...
LESA NÁNARSnædís Ögn Flosadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka...
LESA NÁNARÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. verður haldinn miðvikudaginn 27. maí...
LESA NÁNARVefflugan veffréttabréf Landssamtök lífeyrissjóða er komið út. Í fréttabréfinu má finna margvíslegan...
LESA NÁNARNú hefur verið opnað fyrir umsóknir um ráðstöfun viðbótarlífeyrissparnaðar inn á höfuðstól...
LESA NÁNARÁrsfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 28. maí...
LESA NÁNARArion banki hefur útbúið reiknivél vegna greiðslu lífeyrissparnaðar inn á lán og birt á vefsíðu...
LESA NÁNARÍ janúar sl. varð breyting á lögum um almannatryggingar sem hafa áhrif á umsóknir um lífeyri hjá...
LESA NÁNARVefflugan er nýtt veffréttabréf sem Landssamtök lífeyrissjóða gefa út. Í fréttabréfinu má finna...
LESA NÁNARFræðslufundur um útgreiðslur lífeyrissparnaðar verður haldinn þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17:30 í...
LESA NÁNARUm 160 manns sóttu fræðslufund Arion banka um útgreiðslur lífeyrissparnaðar sem haldinn var í...
LESA NÁNARÞað var ánægjulegt að fá tækifæri til að kynna Lífeyrisgáttina fyrir fróðleiksfúsum sjóðfélögum á...
LESA NÁNARNý lög um neytendalán hafa verið samþykkt á Alþingi og munu þau taka gildi 1. nóvember nk. Markmið...
LESA NÁNARSjóðfélögum lífeyrissjóða í rekstri Arion banka er boðið á opið hús kl. 16-19 þriðjudaginn 5...
LESA NÁNARÞað var ánægjulegt að sjá hve margir lögðu leið sína í höfuðstöðvar Arion banka í gær til að fræðast...
LESA NÁNARÞriðjudaginn 8. október verður haldinn fræðslufundur sem ber yfirskriftina – Lífeyrismál á...
LESA NÁNARFjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum LSBÍ, sem samþykktar voru á...
LESA NÁNARElli-, örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar: útgreiðslur samtryggingar úr lífeyrissjóðum hafa ekki...
LESA NÁNARÁrsfundur LSBÍ var haldinn 29. maí sl. í húsakynnum Arion banka í Borgartúni og var vel sóttur af...
LESA NÁNARÁrsfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 29. maí...
LESA NÁNARRíkisstjórnin og Landssamtök lífeyrissjóða undirrituðu í gær, þann 23. apríl, viljayfirlýsingu um...
LESA NÁNARSjóðfélagafundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka Borgartúni 19, miðvikudaginn 3...
LESA NÁNARÁrsfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 30. maí...
LESA NÁNARVextir sjóðfélagalána LSBÍ lækka frá og með 1. nóvember 2010. Vextirnir eru eftir lækkunina 4,0% en...
LESA NÁNARVextir sjóðfélagalána LSBÍ lækka frá og með 1. september 2010. Vextirnir eru eftir lækkunina 4,5% en...
LESA NÁNARSamþykktir LSBÍ sem voru samþykktar á ársfundi sjóðsins 30. apríl sl. hafa nú verið staðfestar af...
LESA NÁNARÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. verður haldinn þann 30. apríl nk. kl...
LESA NÁNARVextir sjóðfélagalána LSBÍ lækka frá og með 3. mars 2010. Vextirnir eru eftir lækkunina 4,95% en...
LESA NÁNARVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".