Fjármálaráðuneytið staðfestir breytingar á samþykktum LSBÍ

Fjármálaráðuneytið staðfestir breytingar á samþykktum LSBÍ

Fjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum LSBÍ sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins 31. maí sl. Nýjasta útgáfa samþykkta LSBÍ sem tekur gildi frá og með 1. september 2018 er nú aðgengileg á vefsvæði sjóðsins.

Helstu breytingarnar á samþykktum sjóðsins snúa að svokölluðum hálfum ellilífeyri, en það er breyting sem veitir sjóðfélögum aukinn sveigjanleika í töku ellilífeyris. Með tilkomu hálfs ellilífeyris býðst sjóðfélögum að taka hálfan ellilífeyri úr sjóðnum og fresta hinum helmingnum sem hækkar í samræmi við frestunartöflur sjóðsins. Jafnframt gætu sjóðfélagar samhliða töku hálfs ellilífeyris frá lífeyrissjóði mögulega nýtt sambærilegt úrræði frá Tryggingastofnun að ákveðnum skilyrðum uppfylltum.

 

Fréttasafn

01. nóvember 2022

Málefni ÍL-sjóðs

LSBÍ er einn af eigendum að skuldabréfum með ríkisábyrgð sem Íbúðalánasjóður hóf útgáfu á árið 2004...

LESA NÁNAR

26. september 2017

Sjóðfélagayfirlit

Yfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða...

LESA NÁNAR

29. apríl 2014

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 28. maí...

LESA NÁNAR

29. apríl 2013

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 29. maí...

LESA NÁNAR

16. maí 2012

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 30. maí...

LESA NÁNAR