Nýr sjóðfélagavefur - Mínar síður

Nýr sjóðfélagavefur - Mínar síður

Mínar síður- sjóðfélagavefur LSBÍ hefur nú litið dagsins ljós. Þú getur skráð þig inn á Mínar síður með rafrænum skilríkjum. Einnig hefur þú aðgang að Mínum síðum í gegnum Netbanka Arion banka undir Lífeyrissparnaður.
Á Mínum síðum er meðal annars hægt að fá yfirlit yfir stöðu, sækja um útgreiðslur og afþakka pappírsyfirlit. Aðgerðir eru framkvæmdar í örfáum skrefum og lýkur flestum með rafrænni undirritun. Nánar hér.

Verkefnið felur í sér mikinn ávinning og er liður í því að einfalda ferli og auka aðgengi að upplýsingum á þægilegan og fljótlegan hátt.

Fréttasafn

01. nóvember 2022

Málefni ÍL-sjóðs

LSBÍ er einn af eigendum að skuldabréfum með ríkisábyrgð sem Íbúðalánasjóður hóf útgáfu á árið 2004...

LESA NÁNAR

26. september 2017

Sjóðfélagayfirlit

Yfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða...

LESA NÁNAR

29. apríl 2014

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 28. maí...

LESA NÁNAR

29. apríl 2013

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 29. maí...

LESA NÁNAR

16. maí 2012

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 30. maí...

LESA NÁNAR