Sjóðfélagalán LSBÍ

Sjóðfélagalán LSBÍ

Lífeyrissjóður Starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. hefur um árabil lánað sjóðfélögum sínum til fasteignakaupa. Undanfarin tíu ár hefur dregið verulega úr ásókn sjóðfélaga í slík lán, á sama tíma hefur regluverk vegna slíkra lána aukist umtalsvert. Það er því svo komið að ekki þykir lengur forsvaranlegt að bjóða upp á sjóðfélagalán og hefur stjórn tekið ákvörðun um að því skuli hætt.

Athygli er vakin á því að sjóðfélagar eiga að öllum líkindum lánsrétt í öðrum lífeyrissjóðum og viðskiptabönkum. Kjör þar eru sambærileg eða betri en þau kjör sem í boði voru hjá sjóðnum og sjóðfélagar því vel settir eftir sem áður.

Ef einhverjar spurningar vakna þá erum við til þjónustu reiðubúin. Þú nærð í okkur á netspjallinu á arionbanki.is, með tölvupósti á arionbanki@arionbanki.is eða í síma 444 7000. Tekið er á móti sjóðfélögum á fyrirframbókaða fundi í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík.


Fréttasafn

01. nóvember 2022

Málefni ÍL-sjóðs

LSBÍ er einn af eigendum að skuldabréfum með ríkisábyrgð sem Íbúðalánasjóður hóf útgáfu á árið 2004...

LESA NÁNAR

26. september 2017

Sjóðfélagayfirlit

Yfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða...

LESA NÁNAR

29. apríl 2014

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 28. maí...

LESA NÁNAR

29. apríl 2013

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 29. maí...

LESA NÁNAR

16. maí 2012

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 30. maí...

LESA NÁNAR