Samþykktir LSBÍ staðfestar af Fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Samþykktir LSBÍ staðfestar af Fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Á ársfundi LSBÍ sem haldinn var 29. júní 2021 var samþykkt að áunnin lífeyrisréttindi allra sjóðfélaga sem látið hefðu af störfum og hætt greiðslum til sjóðsins fyrir 1. júlí 2021 skyldu aukin um 5% miðað við réttindi í árslok 2020 og ætti aukningin að gilda vegna greiðslna frá 1. janúar 2021. Þessar tillögur að samþykktarbreytingum voru staðfestar af Fjármála- og efnahagsráðuneytinu 19. nóvember síðastliðinn.

Í samræmi við samþykktarbreytingar mun hækkun lífeyrisgreiðslna og afturvirk leiðrétting þeirra frá áramótum koma til framkvæmda nú um mánaðarmótin.

 

Fréttasafn

01. nóvember 2022

Málefni ÍL-sjóðs

LSBÍ er einn af eigendum að skuldabréfum með ríkisábyrgð sem Íbúðalánasjóður hóf útgáfu á árið 2004...

LESA NÁNAR

26. september 2017

Sjóðfélagayfirlit

Yfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða...

LESA NÁNAR

29. apríl 2014

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 28. maí...

LESA NÁNAR

29. apríl 2013

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 29. maí...

LESA NÁNAR

16. maí 2012

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 30. maí...

LESA NÁNAR