Hækkun réttinda og aðrar samþykktabreytingar

Hækkun réttinda og aðrar samþykktabreytingar

Á ársfundi sjóðsins þann 29. júní sl. samþykktu sjóðfélagar samþykktabreytingar þar sem m.a er kveðið á um 5% aukningu áunnina réttinda frá og með 1. janúar 2021.

Samþykktabreytingar lífeyrissjóða taka gildi að fenginni staðfestingu Fjármála og efnahagsráðuneytisins sem veitir slíka að fenginni umsögn frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Töf hefur orðið á umsögn eftirlitsins og bíður sjóðurinn því enn staðfestingar á samþykktum sínum.

Réttindaaukning sjóðfélaga og hækkun eftirlauna verður framkvæmd þegar staðfestar samþykktir berast.


Fréttasafn

01. nóvember 2022

Málefni ÍL-sjóðs

LSBÍ er einn af eigendum að skuldabréfum með ríkisábyrgð sem Íbúðalánasjóður hóf útgáfu á árið 2004...

LESA NÁNAR

26. september 2017

Sjóðfélagayfirlit

Yfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða...

LESA NÁNAR

29. apríl 2014

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 28. maí...

LESA NÁNAR

29. apríl 2013

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 29. maí...

LESA NÁNAR

16. maí 2012

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 30. maí...

LESA NÁNAR