09. mars 2023
Fræðslufundur um starfslok og útgreiðslu lífeyrissparnaðar
LSBÍ, í samstarfi við Arion banka, býður á fræðslufund 20. og 21. mars um útgreiðslur...
READ MOREFyrirhuguð lagasetning fjármálaráðherra um gjaldþrot eða sambærileg skuldaskil ÍL-sjóðs fer í bága við stjórnarskrá og mannréttindasáttmála Evrópu. Þetta er meðal þess sem efnislega kemur fram í lögfræðiáliti LOGOS sem unnið var fyrir íslenska lífeyrissjóði og kynnt var á fundi þeirra fyrr í dag. Er í áliti LOGOS vitnað til þess að slíkt inngrip fæli í sér eignarnám eða annars konar skerðingu eignarréttinda sem færi í bága við stjórnarskrá og skapaði íslenska ríkinu bótaskyldu gagnvart skuldabréfaeigendum.
Þá kemur fram í lögfræðiálitinu að fjármálaráðherra beri beina ábyrgð á skuldbindingum ÍL-sjóðs eftir þær breytingar sem urðu á Íbúðalánasjóði við lagabreytingu árið 2019. Í áliti LOGOS er vitnað til þess að ÍL-sjóður hafi orðið til þegar Íbúðalánasjóði var skipt upp með lögum árið 2019 en með þeim var fjármálaráðherra falin yfirumsjón með sjóðnum. Við breytinguna hafi ÍL-sjóður orðið hluti verkefna fjármála- og efnahagsráðuneytis sem fari með daglega stjórn sjóðsins. Þannig sé ÍL-sjóður ekki undirstofnun ráðherra, enda hafi fjármálaráðherra stjórnsýslu- og rekstrarlegt forræði yfir sjóðnum. ÍL-sjóður teljist því ekki sérstök undirstofnun, heldur hluti ráðuneytisins. Þannig sé íslenska ríkið skuldari frekar en ábyrgðarmaður. Það sé jafnframt í samræmi við þau sjónarmið að færa sjóðinn undir A-hluta ríkisreiknings frá áramótum. Samkvæmt þessu ber fjármálaráðherra beina ábyrgð á sjóðnum og skuldbindingum hans að áliti LOGOS.
Ennfremur kemur fram í álitinu að ákveði fjármálaráðherra að slíta sjóðnum með þeim afleiðingum að kröfur á hendur þrotabúinu falli í gjalddaga muni íslenska ríkið ótvírætt bera ábyrgð á núverandi og framtíðarskuldbindingum samkvæmt skilmálum skuldabréfanna ásamt dráttarvöxtum.
Lögfræðiálit LOGOS er umfangsmikið og undirstrikar afar sterka stöðu íslenskra lífeyrissjóða vegna yfirlýstra markmiða fjármálaráðherra um breytingar á ÍL-sjóði sem að óbreyttu myndi líklega kalla á tugmilljarða króna tjón fyrir almenning í formi skertra lífeyrisréttinda.
Kynning á helstu niðurstöðum lögfræðiálits LOGOS um ÍL-sjóð
Álitsgerð LOGOS um ÍL-sjóð
LSBÍ, í samstarfi við Arion banka, býður á fræðslufund 20. og 21. mars um útgreiðslur...
READ MORERóbert R. Spanó, fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, prófessor við lagadeild Háskóla...
READ MOREFyrirhuguð lagasetning fjármálaráðherra um gjaldþrot eða sambærileg skuldaskil ÍL-sjóðs fer í bága...
READ MOREFlestir lífeyrissjóðir landsins hafa, í ljósi mikilla hagsmuna íslenskra sjóðfélaga, myndað...
READ MORELSBÍ er einn af eigendum að skuldabréfum með ríkisábyrgð sem Íbúðalánasjóður hóf útgáfu á árið 2004...
READ MOREÁhættudreifing er mikilvægur þáttur í uppbyggingu eignasafna, sérstaklega þeirra sem hafa langan...
READ MOREÁrsfundur LSBÍ verður haldinn 1. júní nk. kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka að Borgartúni 19...
READ MOREÁ ársfundi LSBÍ sem haldinn var 29. júní 2021 var samþykkt að áunnin lífeyrisréttindi allra...
READ MOREÁ ársfundi sjóðsins þann 29. júní sl. samþykktu sjóðfélagar samþykktabreytingar þar sem m.a er...
READ MOREÁrsfundur LSBÍ verður haldinn 29. júní nk. kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka að Borgartúni 19.
READ MORELífeyrissjóður Starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. hefur um árabil lánað sjóðfélögum sínum til...
READ MOREEftir að fjármagnshöft voru afnumin árið 2017 hefur Lífeyrissjóður starfsmanna Búnaðarbanka Íslands...
READ MOREAðalmarkmið að baki hugmyndafræði ábyrgra fjárfestinga er að stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið...
READ MOREÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf verður haldinn fimmtudaginn 25. júní nk...
READ MOREÁrlega fer fram endurskoðun á fjárfestingarstefnu Lífeyrissjóðs Starfsmanna Búnaðarbanka Íslands...
READ MOREStjórn LSBÍ hefur ákveðið að verðtryggðir breytilegir vextir á sjóðfélagalánum sjóðsins lækki úr...
READ MOREUndanfarna daga og vikur hafa hvassir sviptivindar geisað um fjármálamarkaði í kjölfar útbreiðslu...
READ MORELSBÍ mun koma til móts við þá sjóðfélaga sem sjá fram á erfiðleika við að standa skil á afborgunum...
READ MORESamþykkt hefur verið frumvarp þess efnis að heimilt verði að ráðstafa viðbótarlífeyrissparnaði...
READ MOREÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. verður haldinn miðvikudaginn 22. maí...
READ MOREÞegar United Silicon hf. var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar 2018 fólu fimm lífeyrissjóðir...
READ MOREAð mörgu er að hyggja þegar kemur að útgreiðslu lífeyrissparnaðar og af því tilefni bjóðum við til...
READ MOREFjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum LSBÍ sem samþykktar voru á ársfundi...
READ MOREÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. verður haldinn fimmtudaginn 31. maí nk...
READ MOREStjórnir fimm lífeyrissjóða hafa lagt fram kæru til héraðssaksóknara og óskað eftir því að embættið...
READ MOREStjórn United Silicon hefur óskað eftir að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Sú aðgerð hefur...
READ MOREYfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða...
READ MORENokkur umfjöllun hefur verið um fjárfestingar lífeyrissjóða í United Silicon í kjölfar þess að...
READ MOREMínar síður- sjóðfélagavefur LSBÍ hefur nú litið dagsins ljós. Þú getur skráð þig inn á Mínar síður...
READ MOREÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. verður haldinn miðvikudaginn 24. maí...
READ MORELandssamtök lífeyrissjóða hafa opnað vefinn lifeyrismal.is þar sem er að finna margvíslegt...
READ MORE6. tbl. Vefflugunnar er komið út. Í fréttabréfinu má finna margvíslegan fróðleik um lífeyrismál og...
READ MOREÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. verður haldinn miðvikudaginn 25. maí...
READ MOREStjórn LSBÍ hefur ákveðið að lækka vextir sjóðfélagalána. Breytingin tekur gildi 1. mars 2016 og...
READ MOREFjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum LSBÍ, sem samþykktar voru á...
READ MORESnædís Ögn Flosadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka...
READ MOREÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. verður haldinn miðvikudaginn 27. maí...
READ MOREVefflugan veffréttabréf Landssamtök lífeyrissjóða er komið út. Í fréttabréfinu má finna margvíslegan...
READ MORENú hefur verið opnað fyrir umsóknir um ráðstöfun viðbótarlífeyrissparnaðar inn á höfuðstól...
READ MOREÁrsfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 28. maí...
READ MOREArion banki hefur útbúið reiknivél vegna greiðslu lífeyrissparnaðar inn á lán og birt á vefsíðu...
READ MOREÍ janúar sl. varð breyting á lögum um almannatryggingar sem hafa áhrif á umsóknir um lífeyri hjá...
READ MOREVefflugan er nýtt veffréttabréf sem Landssamtök lífeyrissjóða gefa út. Í fréttabréfinu má finna...
READ MOREFræðslufundur um útgreiðslur lífeyrissparnaðar verður haldinn þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17:30 í...
READ MOREUm 160 manns sóttu fræðslufund Arion banka um útgreiðslur lífeyrissparnaðar sem haldinn var í...
READ MOREÞað var ánægjulegt að fá tækifæri til að kynna Lífeyrisgáttina fyrir fróðleiksfúsum sjóðfélögum á...
READ MORENý lög um neytendalán hafa verið samþykkt á Alþingi og munu þau taka gildi 1. nóvember nk. Markmið...
READ MORESjóðfélögum lífeyrissjóða í rekstri Arion banka er boðið á opið hús kl. 16-19 þriðjudaginn 5...
READ MOREÞað var ánægjulegt að sjá hve margir lögðu leið sína í höfuðstöðvar Arion banka í gær til að fræðast...
READ MOREÞriðjudaginn 8. október verður haldinn fræðslufundur sem ber yfirskriftina – Lífeyrismál á...
READ MOREFjármála- og efnahagsráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum LSBÍ, sem samþykktar voru á...
READ MOREElli-, örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegar: útgreiðslur samtryggingar úr lífeyrissjóðum hafa ekki...
READ MOREÁrsfundur LSBÍ var haldinn 29. maí sl. í húsakynnum Arion banka í Borgartúni og var vel sóttur af...
READ MOREÁrsfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 29. maí...
READ MORERíkisstjórnin og Landssamtök lífeyrissjóða undirrituðu í gær, þann 23. apríl, viljayfirlýsingu um...
READ MORESjóðfélagafundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka Borgartúni 19, miðvikudaginn 3...
READ MOREÁrsfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 30. maí...
READ MOREVextir sjóðfélagalána LSBÍ lækka frá og með 1. nóvember 2010. Vextirnir eru eftir lækkunina 4,0% en...
READ MOREVextir sjóðfélagalána LSBÍ lækka frá og með 1. september 2010. Vextirnir eru eftir lækkunina 4,5% en...
READ MORESamþykktir LSBÍ sem voru samþykktar á ársfundi sjóðsins 30. apríl sl. hafa nú verið staðfestar af...
READ MOREÁrsfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf. verður haldinn þann 30. apríl nk. kl...
READ MOREVextir sjóðfélagalána LSBÍ lækka frá og með 3. mars 2010. Vextirnir eru eftir lækkunina 4,95% en...
READ MOREVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".