Lífeyrisgáttin - opið hús 5. nóvember

Lífeyrisgáttin - opið hús 5. nóvember

Sjóðfélögum lífeyrissjóða í rekstri Arion banka er boðið á opið hús kl. 16-19 þriðjudaginn 5. nóvember nk. í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, Reykjavík. 

Lífeyrisgáttin verður kynnt en hún opnar sjóðfélögum sýn á öll lífeyrisréttindi sem þeir hafa áunnið sér á starfsævinni. Hægt verður að sækja um aðgang á staðnum, en auk þess verða ráðgjafar okkar reiðubúnir til að svara þeim spurningum sem brenna á gestum varðandi lífeyrismál.

Léttar kaffiveitingar í boði. Sjáumst! 

Fréttasafn

01. nóvember 2022

Málefni ÍL-sjóðs

LSBÍ er einn af eigendum að skuldabréfum með ríkisábyrgð sem Íbúðalánasjóður hóf útgáfu á árið 2004...

LESA NÁNAR

26. september 2017

Sjóðfélagayfirlit

Yfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða...

LESA NÁNAR

29. apríl 2014

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 28. maí...

LESA NÁNAR

29. apríl 2013

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 29. maí...

LESA NÁNAR

16. maí 2012

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 30. maí...

LESA NÁNAR