Tapinu verður ekki velt frá ríkinu yfir á sjóðfélaga lífeyrissjóða

Tapinu verður ekki velt frá ríkinu yfir á sjóðfélaga lífeyrissjóða

Snædís Ögn Flosadóttir, framkvæmdastjóri EFÍA og LSBÍ og rekstrarstjóri Lífeyrisauka, skrifaði grein um málefni ÍL-sjóðs ásamt Arnaldi Loftssyni, framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins og Hjörleifi Arnari Waagfjörð, forstöðumanni eignastýringar fagfjárfesta hjá Arion banka, sem birtist í Morgunblaðinu sl. laugardag.

Þar reifa þau atburðarásina frá því að fjármála- og efnahagsráðherra tilkynnti í október 2022 mögulegar leiðir til að leysa stöðu ÍL-sjóðs. Stærstu eigendur skuldabréfa útgefnum af sjóðnum eru lífeyrissjóðir. Lífeyrissjóðirnir hafa því í sameiningu aflað sér sterkra lagalegra álita sem gerð hafa verið opinber og samkvæmt þeim ber ríkið ótakmarkaða ábyrgð gagnvart öllum skuldbindingum ÍL-sjóðs.

Í lok mars birtist áformaskjal fjármála- og efnahagsráðuneytisins um lagasetningu um slit og uppgjör ÍL-sjóðs. Í greininni gagnrýna þau þessi áform sem fela í sér að tapi ÍL-sjóðs verði velt yfir á sjóðfélaga lífeyrissjóða.

Greinina má finna hér fyrir neðan.

Tapinu verður ekki velt frá ríkinu yfir á sjóðfélaga lífeyrissjóða

 

Fréttasafn

01. nóvember 2022

Málefni ÍL-sjóðs

LSBÍ er einn af eigendum að skuldabréfum með ríkisábyrgð sem Íbúðalánasjóður hóf útgáfu á árið 2004...

LESA NÁNAR

26. september 2017

Sjóðfélagayfirlit

Yfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða...

LESA NÁNAR

29. apríl 2014

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 28. maí...

LESA NÁNAR

29. apríl 2013

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 29. maí...

LESA NÁNAR

16. maí 2012

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 30. maí...

LESA NÁNAR