Sjóðfélagayfirlit

Sjóðfélagayfirlit

Yfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða. Sjóðurinn vekur athygli á að hægt er að nálgast yfirlitin rafrænt á Mínum síðum með því að smella hér. Á Mínum síðum er einnig hægt að afþakka heimsend pappírsyfirlit.

Sjóðurinn hvetur sjóðfélaga til að athuga vel hvort iðgjaldagreiðslur á launaseðlum hafi skilað sér til sjóðsins. Vanti iðgjalda hreyfingar, hafðu þá endilega samband við launagreiðanda eða Lífeyrisþjónustu Arion banka í síma 444 7000 eða í gegnum netfangið lifeyristhjonusta@arionbanki.is.

Fréttasafn

01. nóvember 2022

Málefni ÍL-sjóðs

LSBÍ er einn af eigendum að skuldabréfum með ríkisábyrgð sem Íbúðalánasjóður hóf útgáfu á árið 2004...

LESA NÁNAR

26. september 2017

Sjóðfélagayfirlit

Yfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða...

LESA NÁNAR

29. apríl 2014

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 28. maí...

LESA NÁNAR

29. apríl 2013

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 29. maí...

LESA NÁNAR

16. maí 2012

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 30. maí...

LESA NÁNAR