Um fjárfestingu LSBÍ í United Silicon

Um fjárfestingu LSBÍ í United Silicon

Stjórn United Silicon hefur óskað eftir að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Sú aðgerð hefur engin frekari áhrif á afkomu og ávöxtun LSBÍ en sjóðurinn hefur fært niður fjárfestingu sína í fyrirtækinu í formi hlutafjár og skuldabréfa að fullu. Sjóðurinn hefur birt frétt um aðkomu sína að fjárfestingunni og fjárhagsleg áhrif hennar sem lesa má hér. Þrátt fyrir niðurfærsluna hefur ávöxtun sjóðsins á árinu 2017 verið góð eða 8,95% nafnávöxtun sem gefur 7,09% raunávöxtun.

Í ljósi þeirrar rannsóknar, sem efnt var til eftir að greiðslustöðvun var tilkynnt, hefur LSBÍ, ásamt öðrum lífeyrissjóðum, óskað eftir óháðu lögfræðiáliti varðandi stöðu þeirra gagnvart fjárfestingum tengdum United Silicon. 

 

Fréttasafn

01. nóvember 2022

Málefni ÍL-sjóðs

LSBÍ er einn af eigendum að skuldabréfum með ríkisábyrgð sem Íbúðalánasjóður hóf útgáfu á árið 2004...

LESA NÁNAR

26. september 2017

Sjóðfélagayfirlit

Yfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða...

LESA NÁNAR

29. apríl 2014

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 28. maí...

LESA NÁNAR

29. apríl 2013

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 29. maí...

LESA NÁNAR

16. maí 2012

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 30. maí...

LESA NÁNAR