Sparnaðarreikningar

Úrval sparnaðar- og fjárfestingarleiða er fjölbreytt til þess að geta uppfyllt þarfir hvers og eins. 

Skoðaðu úrvalið og finndu þann reikning sem hentar þér.

Skilmálar innlánsreikninga

Sýna aðeins:

Grænn vöxtur

Grænn vöxtur er reikningur fyrir þá sem vilja styðja við græna framtíð. Styður við heimsmarkmið SÞ um:

  • Hreint vatn og hreinlætisaðstöðu
  • Sjálfbæra orku
  • Nýsköpun og uppbyggingu
  • Sjálfbærar borgir og samfélög
  • Ábyrga neyslu og framleiðslu
  • Aðgerðir í loftslagsmálum
  • Líf í vatni
  • Líf á landi

Binditími:

Enginn

Vextir:

7,20%

Stofna reikningSJÁ NÁNAR

Vöxtur - verðtryggður

Verðtryggður sparnaður með 90 daga úttektar fyrirvara. Þú getur pantað úttekt af reikningnum í appinu og í netbankanum.

Binditími:

90 dagar frá pöntun

Vextir:

1,70%

Stofna reikningSJÁ NÁNAR

Vöxtur - óbundinn

Stighækkandi vextir eftir innstæðu.

  • UpphæðVextir
  • 0 - 1 milljón7,30%
  • 1 - 5 milljónir7,40%
  • 5 - 20 milljónir7,50%
  • > 20 milljónir7,60%

Binditími:

Engin binding

Stofna reikningSJÁ NÁNAR

Vöxtur - 30 dagar

Stighækkandi vextir eftir innistæðu þar sem binditími reikningsins hefst þegar úttektarbeiðni er gerð. Vextir eru greiddir mánaðarlega.

  • UpphæðVextir á mán.Vextir á ári
  • 0 - 5 milljónir8,15%8,46%
  • 5 - 20 milljónir8,25%8,57%
  • 20 - 50 milljónir8,45%8,79%
  • >50 milljónir8,55%8,89%

Binditími:

31 dagur frá pöntun

Stofna reikningSJÁ NÁNAR

Vöxtur - fastir vextir

Reikningur sem hentar fyrir þá sem vilja fasta vexti út binditímann.

TímiVextir

Binditími:

Þú velur binditíma

Vextir:

8,75%

Stofna reikningSJÁ NÁNAR

Framtíðarreikningur
0-18 ára

Besti verðtryggði reikningurinn sem völ er á. Bundinn fram að 18 ára aldri.

Binditími:

Til 18 ára aldurs

Vextir:

2,40%

SJÁ NÁNAR

Íbúðasparnaður

Góður reikningur fyrir þá sem eru að spara fyrir húsnæðiskaupum.

Binditími:

11 mánuðir frá fyrsta innleggi.
Eftir það 31 dags fyrirvari á úttekt.

Vextir:

9,40%

Stofna reikningSJÁ NÁNAR

Vöxtur 50+
50 ára og eldri

Sérsniðinn reikningur fyrir 50 ára og eldri þar sem þú hefur alltaf aðgang að sparifénu þar sem reikningurinn er óbundinn.

Binditími:

Enginn

Vextir:

7,45%

Stofna reikningSJÁ NÁNAR