Ný umhverfis- og loftslagsstefna Arion banka

Ný umhverfis- og loftslagsstefna Arion banka

Höfuðstöðvar Arion banka, Borgartúni 19 - myndHöfuðstöðvar Arion banka, Borgartúni 19

Arion banka hefur sett sér stefnu í umhverfis- og loftslagsmálum. Í stefnunni kemur meðal annars fram að bankar gegni lykilhlutverki í því að fjármagna framfarir og að Arion banki vilji vera hreyfilafl til góðra verka. Bankinn ætlar að beina sjónum sínum að fjármögnun verkefna sem snúa að sjálfbærri þróun og grænni innviðauppbyggingu, lánasafn bankans verður metið út frá grænum viðmiðum og sett verða metnaðarfull markmið í þeim efnum.

Þá kemur fram að við ætlum að setja okkur stefnu hvað varðar lánveitingar til einstakra atvinnugreina með tilliti til loftslags- og umhverfissjónarmiða svo eitthvað sé nefnt.

Stefna Arion banka í umhverfis- og loftslagsmálum

 

23. júní 2020

Grænn vöxtur Arion banka

Viðskiptavinum Arion banka býðst nú að leggja sparnað sinn inn á vistvænan innlánsreikning sem...

31. janúar 2020

Ráðstefna Euromoney í London

Snædís Ögn Flosadóttir, rekstrarstjóri Lífeyrisauka tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu...

31. janúar 2020

Hreyfiafl til góðra verka

Arion banki er aðili að nýjum reglum Sameinuðu þjóðanna um ábyrga bankastarfsemi sem styður við...

31. janúar 2020

Ábyrgar fjárfestingar

Hjá mörgum ríkir um það þegjandi en skýrt samkomulag að þátttaka í fjárfestingum sem augljóslega eru...