Jákvæð niðurstaða í UFS-áhættumati Sustainalytics

Jákvæð niðurstaða í UFS-áhættumati Sustainalytics

Jákvæð niðurstaða í UFS-áhættumati Sustainalytics - mynd

Nýverið fékk Arion banki niðurstöðu úr UFS-áhættumati alþjóðlega matsfyrirtækisins Sustainalytics sem sérhæfir sig í mati á áhættu fyrirtækja þegar kemur að umhverfismálum, félagslegum þáttum og stjórnarháttum.

Niðurstaðan er jákvæð og er bankinn að mati Sustainalytics í hópi þeirra banka sem standa hvað fremst í þessum málum á heimsvísu. Á skalanum 0-100 hlaut bankinn 12 stig þar sem færri stig þýða minni áhættu og er það því mat Sustainalytics að lítil hætta sé á verulegu fjárhagslegu tjóni vegna UFS-þátta hjá bankanum. Arion banki er í efstu 7% þegar horft er til ríflega eitt þúsund banka um heim allan sem Sustainalytics hefur metið og í efstu 4% þegar horft er til um 400 svæðisbundinna banka.


23. júní 2020

Grænn vöxtur Arion banka

Viðskiptavinum Arion banka býðst nú að leggja sparnað sinn inn á vistvænan innlánsreikning sem...

31. janúar 2020

Ráðstefna Euromoney í London

Snædís Ögn Flosadóttir, rekstrarstjóri Lífeyrisauka tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu...

31. janúar 2020

Hreyfiafl til góðra verka

Arion banki er aðili að nýjum reglum Sameinuðu þjóðanna um ábyrga bankastarfsemi sem styður við...

31. janúar 2020

Ábyrgar fjárfestingar

Hjá mörgum ríkir um það þegjandi en skýrt samkomulag að þátttaka í fjárfestingum sem augljóslega eru...