10. desember 2024
Velheppnaður morgunfundur Arion um sjálfbærni
Þann 28. nóvember síðastliðinn hélt Arion banki vel sóttan morgunfund um sjálfbærni í höfuðstöðvum...
LESA NÁNARArion banki gaf í dag út græn skuldabréf til fjögurra ára að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur rúmum 44 milljörðum íslenskra króna. Um er að ræða fyrstu grænu skuldabréfaútgáfu Arion banka. Umframeftirspurn var eftir skuldabréfunum en í heild bárust tilboð frá yfir 70 fjárfestum fyrir rúmlega 600 milljónir evra.
Skuldabréfin voru seld á kjörum sem jafngilda 0,80% álagi á millibankavexti. Deutsche Bank AG, Barclays Bank Ireland PLC, ABN Amro Bank N.V. og Citigroup Global Markets Europe sáu um útgáfuna fyrir hönd bankans.
Arion banki gaf nýverið út heildstæða græna fjármálaumgjörð sem tekur til fjármögnunar bankans og lánveitinga. Í umgjörðinni er með skýrum og gegnsæjum hætti gerð grein fyrir þeim skilyrðum sem lánveitingar bankans þurfa að uppfylla til að teljast umhverfisvænar. Jafnframt er kveðið á um stjórnskipulag bankans í kringum grænar lánveitingar.
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka
„Það er mjög ánægjulegt að sjá hversu vel okkar fyrsta græna skuldabréfaútgáfa hefur gengið en mikil eftirspurn var eftir bréfunum meðal erlendra fjárfesta. Kjörin á skuldabréfaútgáfunni eru betri en bankinn hefur fengið á undanförnum árum. Græn skuldabréfaútgáfa styður við umhverfis- og loftslagsstefnu bankans auk þess sem hún stækkar fjárfestahóp bankans og bætir þannig aðgengi að lánsfé á hagstæðum kjörum. Útgáfan mun hjálpa bankanum að bjóða betri kjör til viðskiptavina þegar kemur að lánveitingum sem stuðla að sjálfbærri þróun og grænni uppbyggingu."
Þann 28. nóvember síðastliðinn hélt Arion banki vel sóttan morgunfund um sjálfbærni í höfuðstöðvum...
LESA NÁNARArion banki hlaut, líkt og síðustu fjögur ár, framúrskarandi einkunn í UFS áhættumati Reitunar og er...
LESA NÁNAREvrópski fjárfestingasjóðurinn (EIF) og Arion banki hafa undirritað ábyrgðarsamning með það að...
LESA NÁNARÞann 23. ágúst sl. fengu Arion banki, Vörður og Stefnir endurnýjaða viðurkenningu fyrir góða...
LESA NÁNARArion banki hefur gefið út sjálfbæra fjármálaumgjörð. Hún tekur til fjármögnunar bankans, innlána og...
LESA NÁNARÞessi misserin gengur yfir okkur flóðbylgja nýrra laga og reglna um sjálfbærni fyrirtækja sem eiga...
LESA NÁNARMeð stóraukinni upplýsingagjöf á sviði sjálfbærni mun vægi sjálfbærninnar í viðskiptalífinu aukast...
LESA NÁNARArion banki hefur gefið út Áhrifa- og úthlutunarskýrslu fyrir græna fjármögnun bankans árið 2023. Í...
LESA NÁNARÍ dag, 8. mars, er haldið upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna úti um heim allan. Þetta er tækifæri...
LESA NÁNARArion banki hefur gefið út árs- og sjálfbærniskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2023. Skýrslurnar...
LESA NÁNARNýverið fékk Arion banki uppfærðar niðurstöðu úr UFS-áhættumati alþjóðlega matsfyrirtækisins...
LESA NÁNARNýrri fræðsluröð á vegum Arion banka var ýtt úr vör miðvikudagskvöldið 17. janúar síðastliðinn með...
LESA NÁNARArion banki hefur skuldbundið sig til að fylgja aðferðafræði Science Based Targets initiative (SBTi)...
LESA NÁNARArion banki hlaut framúrskarandi einkunn í UFS áhættumati Reitunar og er í flokki A3. Matið byggir á...
LESA NÁNARBankastjóri Arion banka, Benedikt Gíslason, skrifaði nýverið undir yfirlýsingu tæplega 80 forstjóra...
LESA NÁNARArion banki hefur undirritað samkomulag um að vera einn af íslenskum bakhjörlum Heimsþings...
LESA NÁNARKonur eru um 60% starfsfólks Arion banka og munu margar þeirra leggja niður störf á morgun...
LESA NÁNARArion banki hefur um árabil verið aðili að Festu – miðstöð um sjálfbærni og er í hópi þeirra...
LESA NÁNARÞann 22. ágúst fengu Arion banki, Vörður og Stefnir endurnýjaða viðurkenningu fyrir góða...
LESA NÁNARNýverið samþykkti skipulagsnefnd Mosfellsbæjar að heimila skipulagsfulltrúa bæjarins að hefja...
LESA NÁNARArion banki hefur í annað sinn gefið út áhrifa- og úthlutunarskýrslu í tengslum við græna...
LESA NÁNARArion banki og Stefnir styrktu nýverið Yrkju – sjóð æskunnar til ræktunar landsins um samtals fjórar...
LESA NÁNARNýlega gerði Arion banki samning við bandaríska félagið Aspiration um kaup á vottuðum...
LESA NÁNARArion banki hefur gefið út árs- og sjálfbærniskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2022. Skýrslurnar...
LESA NÁNARNýverið undirrituðu íslenska sprotafyrirtækið SoGreen og Arion banki samstarfssamning í tengslum við...
LESA NÁNARArion banki hlýtur einkunnina „framúrskarandi“ í UFS áhættumati Reitunar, fær 90 stig af 100...
LESA NÁNAREitt af sjálfbærnimarkmiðum Arion banka árið 2022 var að meta umfang fjármagnaðrar kolefnislosunar...
LESA NÁNARÁ morgun, þriðjudaginn 29. nóvember, kl. 8.30-10.00 verður haldinn fundur á vegum Staðlaráðs...
LESA NÁNARArion banki og Vörður afhentu Krabbameinsfélaginu samtals 2,2 milljónir króna sem eru bæði styrkur...
LESA NÁNARArion banki, Vörður og Stefnir fengu nýverið endurnýjaða viðurkenningu sem fyrirmyndarfyrirtæki í...
LESA NÁNARNýverið fékk Arion banki niðurstöðu úr UFS-áhættumati alþjóðlega matsfyrirtækisins Sustainalytics...
LESA NÁNARFyrirtækið HAF vítamín, sem er í eigu sex nemenda við Menntaskólann við Sund, var valið fyrirtæki...
LESA NÁNARViðskiptavinir Arion banka og Arion banki gáfu fyrr í vikunni rúmar tíu milljónir króna til verkefna...
LESA NÁNARArion banki hefur gefið út árs- og sjálfbærniskýrslu, áhættuskýrslu og áhrifa- og úthlutunarskýrslu...
LESA NÁNARÞann 16. desember síðastliðinn lauk Arion banki útboði á nýjum grænum skuldabréfaflokki, ARION 26...
LESA NÁNARÁrið 2020 kynnti Arion banki til leiks, fyrstur íslenskra banka, grænan innlánsreikning sem ber...
LESA NÁNARStefnir – Scandinavian Fund ESG hefur hlotið AAA-einkunn MSCI, þá hæstu sem veitt er og er hann...
LESA NÁNARArion banki hlýtur framúrskarandi einkunn í UFS áhættumati Reitunar. Bankinn er með hæstu einkunn...
LESA NÁNARArion banki gerðist nýverið aðili að Partnership for Carbon Accounting Financials (PCAF). Um er að...
LESA NÁNARArion banki og Vörður fengu í gær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA.
LESA NÁNARArion banki hefur um árabil lagt ríka áherslu á jafnrétti í starfsemi sinni. Á undanförnum árum...
LESA NÁNARSíðastliðinn föstudag fengu Arion banki, Vörður og Stefnir viðurkenningu fyrir góða stjórnarhætti og...
LESA NÁNARArion banki gaf í dag út græn skuldabréf til fjögurra ára að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur...
LESA NÁNARArion banki hefur gefið út heildstæða græna fjármálaumgjörð sem tekur til fjármögnunar bankans og...
LESA NÁNARÍ umhverfis- og loftslagsstefnu Arion banka kemur fram að bankinn geri þá kröfu til birgja að þeir...
LESA NÁNARÁrið 2020 kynnti Arion banki til leiks, fyrstur íslenskra banka, grænan innlánsreikning sem ber...
LESA NÁNARHeildarlosun gróðurhúsalofttegunda í rekstri Arion banka, þ.e. vegna bifreiða og húsnæðis bankans...
LESA NÁNARArion banki hefur gefið út árs- og samfélagsskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2020. Skýrslurnar...
LESA NÁNARGrænn vöxtur er innlánsreikningur Arion banka sem er hugsaður fyrir einstaklinga, félagasamtök og...
LESA NÁNARÁ dögunum undirrituðu Arion banki og Íþróttasamband fatlaðra áframhaldandi styrktarsamning til næstu...
LESA NÁNARForsetalisti Háskólans í Reykjavík verður kostaður af Arion banka næstu þrjú árin samkvæmt...
LESA NÁNARÍ síðustu viku undirrituðu HSÍ og Arion banki samkomulag um áframhaldandi samstarf þeirra á milli í...
LESA NÁNARArion banki og dótturfélögin Vörður og Valitor fengu í gær viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar...
LESA NÁNARBenedikt Gíslason, bankastjóri, undirritaði nýlega viljayfirlýsingu um Jafnvægisvogina þar sem fram...
LESA NÁNARSíðastliðinn föstudag birtist viðtal í Fréttablaðinu við Iðu Brá Benediktsdóttur, framkvæmdastjóra...
LESA NÁNARArion banki hlýtur framúrskarandi einkunn í UFS áhættumati Reitunar með 86 stig af 100 mögulegum og...
LESA NÁNARArion banki, Fjártækniklasinn, Landlæknir og Nýsköpunarvikan tóku höndum saman og stóðu fyrir...
LESA NÁNARÍ dag undirritaði Arion banki, ásamt dótturfélögunum Stefni og Verði og fjölda annarra fyrirtækja á...
LESA NÁNARArion banki og dótturfélögin Stefnir og Vörður voru á föstudag meðal þeirra 17 fyrirtækja sem fengu...
LESA NÁNARViðskiptavinum Arion banka býðst nú að leggja sparnað sinn inn á vistvænan innlánsreikning sem...
LESA NÁNARKrafa um að fjárfestar hugi að fleiri atriðum en eingöngu hefðbundnum fjárhagslegum þáttum í...
LESA NÁNARÍ september 2019 gerðist Arion banki einn af stofnaðilum samstarfsvettvangs atvinnulífs og...
LESA NÁNARSnædís Ögn Flosadóttir, rekstrarstjóri Lífeyrisauka tók þátt í pallborðsumræðum á ráðstefnu...
LESA NÁNARArion banki er aðili að nýjum reglum Sameinuðu þjóðanna um ábyrga bankastarfsemi sem styður við...
LESA NÁNARLagabreytingar og aukin vitundarvakning um málefni samfélags- og umhverfisábyrgðar fyrirtækja hefur...
LESA NÁNARHjá mörgum ríkir um það þegjandi en skýrt samkomulag að þátttaka í fjárfestingum sem augljóslega eru...
LESA NÁNARArion banka hefur sett sér stefnu í umhverfis- og loftslagsmálum. Í stefnunni kemur meðal annars...
LESA NÁNARÍ lok september undirritaði Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, nýjar meginreglur um ábyrga...
LESA NÁNARVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".